Friday, October 29, 2004

Helgi loxins!

Helgin komin og einn yfirvinnutimi laumadist inn i dag af thvi tilefni. Yfirvinna er nanast othekktur hlutur her i landi fjølthrepaskatts og jadarskatta. Folk finnur vinnu, fær akvednar tekjur, kaupir husnædi af akvedinni stærd og thar med endar lifsgædakapphlaupid hja flestum. Eflaust er thetta utopia margra, ad hafa ekki møguleika a ad auka tekjur sinar, en skadleg ahrif af thessu munstri eru mørg.

Hrekkjavøku- og innflutningsparty hja Hauknum a morgun. Glæs. Hvad med kvøldid? Ovist.

Kvenfolk er athyglisvert felagsfrædiverkefni. That's an understatement.

Thursday, October 28, 2004

Bøggandi

Danir lata ekki, olikt Islendingum,
+ auglysingar med lysingarordum i efstastigi (billigste, nemmeste),
+ afengisauglysingar,
+ 110 km/klst,
- politisk hrossakaup,
- lelega opinbera thjonustu og thungt skrifrædi,
...bøgga sig.

Their eru nefninlega svo 'ligeglad'. Merkilegt nokk tha liggja allir Danir ekki blindfullir ut a gøtu thratt fyrir afengisauglysingarnar, og their eru ekki allir med toma buddu af thvi einhver sagdist vera odyr i efstastigi. Einnig merkilegt er ad thegar stjornmalamenn i øllum flokkum versla med feitar stødur tha verdur tha i mesta lagi til thess ad forsidufrett verdur til i einn dag og svo buid. Danir vita ekki ad rikisrekstur er eini reksturinn sem byggist ekki a anægju vidskiptavina. Thegar rikinu vantar kunna tha hækkar thad verdid a thjonustunni. Hver annar kemst upp med slikt?

Rigning i dag. Launin komin, og stefnt a ofsadjamm a laugardaginn. Jess! En nu er ad horfa a Strandverdi...

Monday, October 25, 2004

Helgin ad baki

Nu er alvaran tekin vid eftir langa helgi. Haukur er alltaf hress. Hann se eg um næstu helgi lika. Jibbi!

Vidtal vid Post Danmark nuna adan lofar godu. Verkfrædivinnan godsagnakennda lætur hins vegar bida eftir ser. I vikunni a eg von a svari vegna vidtals 2/1 og bjartsynin er stillt i gott hof. I vikunni kemur einnig bref vegna vidtalsins i morgun, og hver veit nema eg verdi ordinn brefberi i Østerbro adur en langt um lidur. Draumastarfid? Varla. Starf i borginni sem innifelur ekki i ser ferdalag i klukkutima a vinnustadinn? Ja takk.

A fimmtudaginn er stefnt a ad hitta formann MarkedsCentret.dk og hver veit nema Politik-Geir fædist a ny?

Danskan er ordin leikur einn ef hrød hopsamtøl eru undanskilin. Eg hef tha a.m.k. lært tungumal thott verkfrædireynslan bidi i bili. Ny lina i CV'id ef svo ma segja.

Politik ja? Eg ætla ad skella mer a fund um althjodavædingu thann 18. november ef gud og menn lofa. Danir eru hræddir vid folk fra ødrum rikjum, og serstaklega folk sem "stelur" størfum. Af hverju eru Vesturlandabuar med svona litid sjalfsalit?

Thursday, October 21, 2004

Skiliggi

Eg jata skilningsleysi thegar kemur ad mørgu. Til dæmis:

- Hvernig fer danskur himinn ad thvi ad hellirigna i nokkrar minutur, en vera ordinn heidblar nokkrum minutum sidar?

- Sa sem segir "eg trui a mannsandann og trui a matt mannsins og manninn sem slikan" er allajafna litinn godlatlegum augum, og jafnvel kalladur humanisti og fleira fint. Sa sem segir "eg trui a frjalst og othvingad samstarf manna a milli, an thess ad einhver se sifellt ad skipta ser ad" (lesist: hinn frjalsi markadur" - sa sem thetta segir er sagdur predika vond "truarbrøgd", og uppnefndur ymsum nøfnum sem ekki hafa goda merkingu. Samt er i raun verid ad segja thad sama tvisvar. Skiliggi.

- Almenningssamgøngur eiga ad vera "hagkvæmar" og "umhverfisvænar", og jafnvel meira svo en einkabilar. Hagkvæmni og umhverfinsvænslu ma na fram med thvi ad kaupa eldsneyti a godum kjørum, og eins litid af thvi og hægt er. Økutæki almenningssamgøngukerfisins hlytur thvi ad vera gera nakvæmlega thad - kaupa litid magn eldsneytis per farthegakilometer, og a godum kjørum. Einkabillinn a thvi varla sens. En thetta er ekki raunin. Almenningssamgøngur tharf ad nidurgreida i storum stil, og allt sem vidkemur einkabilum tharf ad skattleggja i storum stil. Hvernig er samt hægt ad halda fram hagkvæmni og umhverfisvænslu almenningssamgøngukerfisins?

Mer finnst ad hreinskilni se vid hæfi: Almenningssamgøngum skal halda uti thvi thad thykir fint.

'Vikarinn' kvedur.

Skemmtilegt

Gamaldags ordaskipti og ekkert mudur: Sa umburdarlyndi - sa stjornlyndi. Retturinn til ad lesa thennan texta ekki er her med veittur af minni halfu.

Thessi færsla er ekki hlutlaus. Hun er, eins og annar texti, undir ahrifum fra textahøfundi. Thannig er nu thad.

Hvernig get eg latid ferdatølvu skaffa mer tekjur upp a um 4000 ISK a manudi? Nota stjornmalaáhugann eda verkfrædimenntunina? Innblastur og hugmyndir takk!

Ørvar - takk fyrir mig. Diana - takk fyrir mig. Kari - takk fyrir thig.

Tuesday, October 19, 2004

Til Google-brugere

A. Telecom på Nørrebrogade snyder sine kunder.

Kælder Kiosken på Rantzausgade rocks!

Telmore er ikke så billig i dag. Skift til CBB Mobil eller Tele2 hvis du er hos Telmore.

Monday, October 18, 2004

Smjørid heldur afram

Vidtali 2/1 lokid. 2% umsækjenda fyrir starfid munu fa starf. "Nalarauga" ad komast i gegnum, eda svo var mer sagt.

Rigningin heldur afram og ætlar engan endi ad taka. Verdstrid a vínum i stormørkudum virdist ekki leida af ser ostødvandi ølvun ungmenna a gøtum Kaupmannahafnar. Skrytid midad vid tal afengisfasista a Islandi.

Mer finnst kominn timi a verdlækkun hja Telmore. Their eru ad tapa stort.

Næsti laugardagur: Falster.

Wednesday, October 13, 2004

1/1

Vidtal 1/1 leiddi ekki af ser vidtal 1/2. Sådan er det. Vidtal 2/1 enntha a dagskra i næstu viku. Thetta er ekki lett verk i Danmørku.

Danmørk-Tyrkland i forkeppni HM i fotbolta i kvøld. Mikil spenna i loftinu. Danmørk er meira og minna a moti inngøngu Tyrkja i Evropusambandid, og muslimsk spenna er alltaf i loftinu (eda er thad bara Nørrebro?). Kannski eg kiki a leikinn. Kannski ekki.

I Ekstra Bladet i dag kemur fram ad Islendingar byrja fyrstir thjoda ad idka kynlif, og stærra hlutfall Islendinga a kynlifsleikføng en gengur og gerist medal annarra thjoda. Hver er ad breida ut svona ohrodur um Island?

Tuesday, October 12, 2004

Kalt

Danmørk er ad kolna. Mikid er eg anægdur med thad.

Ætla ad spjalla vid Post Danmark i viku 44 og sja hvad their hafa ad bjoda. Liklega hafa their upp a mikid erfidi fyrir hogvær laun ad bjoda. 'Vikar'-vinnan virdist engan endi ætla ad taka. Sem betur fer hanga Danir mikid til heima hja ser i veikindum thessar vikurnar, fyrir utan ad vera i efterårsferie, svo atvinna er enn i bodi fyrir mig. Framhaldid mikid ovist. Vidtal 2/1 i næstu viku. Svo er ad sja hvad setur.

Eg eg get latid ferdatølvu skaffa mer um 4000 kr a manudi i tekjur tha mun eg fa mer eina slika a kaupleigu i Danmørku. Allar hugmyndir thessu adlutandi gridarlega vel thegnar.

Leikhus i kvøld. Meira veit eg ekki.

Enntha kvelur mig su tilhugsun ad Slayer og Slipknot verda med sameiginlega tonleika i næstu viku og eg a ekki mida. Utborgun a morgun (eda hinn eda hinn) mun valda endurskodun midaleysis mins. Motorhead og Sepultura i desember kitlar. Prodigy i næstu viku kitlar. Mikid a madur bagt!

Dønum finnst atvinnuleysisbæturnar ekki vera nogu háar, og sum dønsk sveitafeløg eru nu ad byrja borga atvinnuleysingjum stora peninga fyrir ad drullast til ad finna ser vinnu. Islendingar eru vidvaningar i botnlausri sjalfsvorkunn midad vid Dani.

Sigarettur i Danmørku kosta um helming af thvi sem thær kosta a Islandi. Hlutfall Dana sem reykir er litid eitt hærra en hlutfall Islendinga sem reykir. I Danmørku blasa heilu hillusamstædurnar vid manni smekkfullar af tobaki, og ut a gøtu sjast skilti eins og 'Tobak' og 'Tobak, øl og vin' ut um allt. Allt leidir ad einni nidurstødu: Allt sem tobaksfasistar segja um reykingar, verdlag og auglysingar er rangt, ef hægt er ad marka frændur okkar Dani fra upphaldssamburdarlandi sosialista og fasista a Islandi: Danmørku.

Wednesday, October 06, 2004

Heitt og sveitt

Kokdos kostar 5 danskar kronur i Nørrebro. Kokdos i Nørrebro hefur thyskan eda slavneskan texta. Althjodavædingin etur børnin sin segja sosialdemokratar, en veskid mitt er anægt.

Atvinnuvidtal #1/1 (1/1 = fyrsta fyrirtækid sem eg tala vid, og fyrsta vidtalid hja thvi fyrirtæki) gekk thokkalega. Set 50% likur a ad eg verdi bodadur i vidtal 1/2. Lærdi eitt og annad fyrir vidtal 2/1 thann 18. oktober. Til dæmis er ekki verra ad hafa dopad sig upp af koffini og vera svolitid hresslegur.

Mikid er eg anægdur med nyja stjorn Frjalshyggjufelagsins. Hid margumrædda "kynjahlutfall" hefur nu breyst ur 1/10 = 10% og yfir i 2/18 = 11.1%, og thvi vid hæfi ad tala um byltingu i theim efnum.

Tuesday, October 05, 2004

Meira af vidtølum

Fyrsta alvøruatvinnuvidtalid a morgun, og i dag var annad stadfest 18. oktober, og svona a thetta ad rulla! Verkamannsvinnan er samt søm vid sig - skitug og oft skemmtileg, threytandi til lengdar en fin til skemmri tima. Eru 6 vikur langur timi?

Danskir nemendur eru ad heimta aukin fjarframløg fra vinnandi folki og bera vid nidurskurdi i menntakerfinu thratt fyrir ad allar tølur og stadreyndir vitni um annad. Minnir a islenska nemendur satt ad segja, og islenska grunnskolakennara audvitad. Hvenær fær folk ad sækja og veita menntun an thess ad lifa eftir duttlungum heimtufrekja?

Mig vantar
- hjol (enntha!),
- ferdatølvu,
- sima (fyrir Sanne),
og annad er thad ekki i bili. Eru ekki ad koma jol?

Sunday, October 03, 2004

Thynnkan er god

Innflutningsparty i gær. Ælublettir a stofugolfinu. Margir tugir bjorflaskna i pokum. Lyktarleifar af allskyns efnum sem folk neytir ser til dægrarstyttingar. Gasid flæddi i bokstaflegri merkingu, og isskapurinn buinn ad afthydast agætlega. Hressandi.