Monday, January 31, 2005

Ein fyrir Burkna

Burkni er ad tapa sér í frjálshyggjunni svo hér kemur ein færsla honum til bjørgunar:

Nú er allt ad verda klappad og klárt fyrir Íslandsferd. Peningar verda fluttir til Íslands í formi reidufés til ad sleppa frá grimmdarlegum gjøldum danska bankakerfisins. Øll umræda sem fór fram um kostnad í íslenska bankakerfinu fyrir nokkru var á villigøtum. Thad er mun ódýrara ad vera almennur bankavidskiptavinur á Ìslandi en í Danmørku.

Their virdast alveg ætla innlima mig inni tharna hjá póstinum. Vaktaplani fyrir næstu vikur hent í mig í dag og thetta fer ad líta skelfilega út. Ég er alveg handviss um ad á medan ég er á Íslandi thá bætist fyrsti lidur í eftirfarandi upptalingu vid (yfir thad sem veldur thví ad tímasetning Íslandsferdar minnar er óheppileg):
- Draumavinnustadurinn hringir og býdur mér starf.
- Missi af thorrablóti Íslendingafélagsins í Danmørku.
- Missi næstum af Hauki og Stebba á Íslandi.
- Missi af ømmu og afa á Íslandi thví thau eru á ferdalagi.
- Missi af hálfgerdu atvinnutengdu vidtali í Danmørku.
Listinn lengist bara ef eitthvad er. Hvad næst?

Er eitthvad ad gerast á Íslandi um helgina?

Wednesday, January 26, 2005

Praktiskar upplysingar

Verd á Íslandi 2.-7. febrúar, og ef ég man eftir símkortinu mínu, med númerid 6948954. Thannig er nú thad.

Tuesday, January 25, 2005

Sveitt vinna

Ì dag gerdist thad, thví midur, ad mér baudst fullt starf vid eitthvad sem ég ætla alls ekki ad gera til lengri tíma, og helst ekki yfir høfud. Pósturinn gerdist svo kræfur i dag. Ég get varla sagt nei ef ég vil halda fullri vinnuviku (af tæknilegum stéttafélagstengdum ástædum), en hika vid ad segja já thví thá tekur mig mánud ad skipta um starf. Klípa dagsins ef svo má segja.

Hálfgerd ólukkuvika í vinnunni samt. Festi lykil í skáargati í gær (tapadi klst thar) og í dag datt kedjan af hjólinu (korter tapad thar). Hvada spenningur bídur mín á morgun!?

CIA spáir Evropusambandinu dauda nema eitthvad verdi gert vid sósíalismann sem thrífst innan thess. Sei sei. Sídan Evrópusambandid hætti ad líta á sig sem fríverslunarsamband byggt á frjálsum flutningum fólks og fjármagns og byrjadi ad líta á sig sem stórríki thá hefur thad verid ad sigla í strand.

Monday, January 24, 2005

Mjøgott

Helgin var agæt thvi afengi var haft um hønd.

Íslandsførin nálgast og thad er agætt.

Wednesday, January 19, 2005

Dadi mættur

Thá er Dadi mættur í land beikons og smørrebrøds. Áfengi á laugardaginn? Já takk. Engin undankomuleid núna.

Mikid eru thessi gródurhúsaáhrif skemmtileg. Fyrst koma thau til vegna "of mikillar" notkunar jardefnaeldsneytis, og núna koma thau til ef vid minnkum notkun jardefnaeldsneytis. *sic*

Svo virdist sem ég sé medlimur i verkalýdsfélagi sem brádum ætlar ad halda fjárhættuspil fyrir medlimi sína til styrktar einhverju posthúsi í thridja heiminum. Félagsgjøldum minum verdur svo eytt í áfengi og mat. Mæti ég til ad innheimta félagsgjøld mín til baka í formi vímuefna og matvæla, eda mæti ég ekki til ad sína ósætti mitt vid óbeina skattheimtu? Ákved thad á næsta korteri.

Tuesday, January 18, 2005

Nýtt og gamalt

Thá er Sanne byrjud i skóla og meira ad segja komin med vinnu samhlida honum. Anægdur med stúlkuna.

Ég fékk raudan regngalla í vinnunni i dag. Ég ætla samt ekki ad vera postberi mikid lengur. Endurtekningar eru ordnar of margar a dæmigerdum vinnudegi.

SIVOA eru einhvers konar furduleg samtøk sem høfdu samband vid mig um daginn. Dæmigerd Danmørk ad stofna allskonar samtøk fyrir "minnihlutahópana", sem enda svo á thví ad vera fátt annad en enn ein samtøkin sem eiga erfitt uppdráttar. Sakar samt ekki ad skrá sig, sem ég og gerdi. "You miss one hundred percent of the shots you don't take", og thannig er thad nú.

Pabbi Dada er hress náungi. Yfirburdahress.

Kosningar í Danmørku settar á 7. febrúar. "Mikid var" segja margir Danir. Skemmtilegt ad lesa fréttir sem fjalla um framtídina.

Wednesday, January 12, 2005

Jamm

Fyrir tha sem finnst svona lagad athyglisvert...
It is undeniable that 2004 was a great year for the poor. The World Bank's prediction that global poverty will continue plummeting is particularly encouraging. But if we are ever to wipe poverty from the face of the Earth, our next generation of leaders must first understand what makes the global economy tick -- the fundamental relationship between free trade and economic growth.
Tekid hédan. Mikid er ég feginn ad halda med gódu køllunum.

Ad sjálfsøgdu er Thorrablót Íslendingafélagsins haldid um nákvæmlega thá helgi sem ég skrepp frá landinu. Mér eiginlega datt ekki annad í hug thegar ég fór ad gá ad thví rétt í thessu. Ég játa vonbrigdi.

Tuesday, January 11, 2005

Upplysingar

Flight reservations:
Flight: FI205

From: Copenhagen (CPH), Copenhagen, Denmark,Terminal: 3
Departing: 2 February 2005 13:20

To: Keflavik Int'l (KEF), Reykjavik, Iceland,
Arriving: 2 February 2005 15:30

Status: Confirmed

Frí eda eitthvad svoleidis

Í dag fékk ég "frí" í vinnunni thvi thad voru svo margir mættir. Bølvad rugl segi ég nú bara.

Í hádeginu er stefnt ad flugmidakaupum. Samkvæmt heimildum mínum ættu allir tæknilegir ørdugleikar sem standa i vegi fyrir thví ad vera frá. Mjøg líklega er verid ad ræda um 5-7 daga á tímabilinu 1.-11. febrúar, og thannig er thad. Ad sjálfsøgdu krefst ég gestrisni af hálfu Íslendinga.

Thursday, January 06, 2005

Bland i poka

Einu sinni hélt ég ad madur ad nafni Jón Steinsson, doktorsnemi i hagfrædi vid Harvard-háskóla, væri eitthvad i ætt vid semí-umburdarlyndan hægrimann med vinstrislagsídu. Í ljós kemur ad hann er gallhardur stjórnlyndissjúklingur af verstu, vinstrisinnudu, fasísku tegund.

Mikid var skrýtid ad vakna 2 mínútum á undan vekjaraklukkunni í morgun, nánar tiltekid kl 5:08 ad morgni til. Kannski ég sé ekki eins mikil svefnpurka og ég hélt. Kannski er ég bara ordinn snargedveikur af allri thessari vinnu.

Kvenfólk á thad til ad hugsa órøkrétt. Kannski er hægt ad segja ad kvenfólk sé vinstrisinnad i hugsunarhætti?

Wednesday, January 05, 2005

Helgin ad tikka inn

Nu eru Islendingar ódum ad flykkjast til Danmerkur aftur eftir jólafrí. Er thad ekki tilefni til ad drekka áfengi? Er eitthvad ad gerast? Hvenær lendir folk? Simanumer: 41422824. Á eg ad halda eitthvad?

Monday, January 03, 2005

Skemmtilegt

Liberator.dk - Frihedskampen begynder her!

Nu tekur gráminn vid

Eiturhressandi áramot ad baki, og stóran plús fær Stengade 30 fyrir ad vera hressandi stadur.

Eg er ekki enntha buinn ad panta flugmida til Islands og skyrist thad af tæknilegum astædum, t.d. timabundinni fjarveru kreditkorts. Ef mer skjatlast ekki tha synist mer Icelandair vera odyrari en Iceland Express ef eg vil kikja til Islands i janúarmánudi (sem eg vil mjøg gjarnan). Skjátlast mer?

Áramótaheit eru engin i ár fremur en ønnur ár, en alltaf er samt hægt ad stefna ad meira afengisdrykkju nu en fyrr (sem ad thessu sinni verdur skammarlega létt markmid), auk thess sem eg stefni ad thvi ad eignast enn fleiri pólitíska vini og óvini.