Wednesday, September 29, 2004

Verkamannabuningurinn

Dani ma thekkja af oteljandi mismunandi atridum. Eitt theirra er hvernig their njota tobaks. Theim finnst gott ad reykja (audvitad) en vilja helst gera thad thannig ad thad sjaist ad their seu ad reykja - til dæmis medan their eru ad vinna vid eitthvad med høndunum. Sigarettan skal lafa ur munnvikinu og ekki er verra ef samtal er i gangi medan svo er.

30% danskra karla reykja og um 25% danskra kvenna reykja. A Islandi reykja tæp 20% kvenna og um 25% karla. Munurinn a sigarettupakkanum a Islandi og i Danmørku er allt ad thvi helmingur. Samhengi milli reykinga og verdlags a tobaki virdist laust i reipunum. Tobaksgjøld mætti thvi med sanni kalla fatækraskatt, thvi thad er helst rika folkid sem a audvelt med ad hætta reykja.

No comments: