Thursday, January 06, 2005

Bland i poka

Einu sinni hélt ég ad madur ad nafni Jón Steinsson, doktorsnemi i hagfrædi vid Harvard-háskóla, væri eitthvad i ætt vid semí-umburdarlyndan hægrimann med vinstrislagsídu. Í ljós kemur ad hann er gallhardur stjórnlyndissjúklingur af verstu, vinstrisinnudu, fasísku tegund.

Mikid var skrýtid ad vakna 2 mínútum á undan vekjaraklukkunni í morgun, nánar tiltekid kl 5:08 ad morgni til. Kannski ég sé ekki eins mikil svefnpurka og ég hélt. Kannski er ég bara ordinn snargedveikur af allri thessari vinnu.

Kvenfólk á thad til ad hugsa órøkrétt. Kannski er hægt ad segja ad kvenfólk sé vinstrisinnad i hugsunarhætti?

4 comments:

Gauti said...

Er það málið að tengja allt slæmt við vinstrimennsku;)

Burkni said...

Gauti: Er þetta í fyrsta sinn sem þú lest
síðuna hans GAYrs? Svarið er ss. já.

Thrandur said...

Mín skoðun er sú að téður Jón sé nokkuð hallur undir forræðishyggju, frekar en beint vinstristefnu ("jöfnunar"hyggju). Sú skoðun mín byggist á því að hann virðist treysta ríkinu (skattalöggjöf) betur fyrir því að fólk passi upp á línurnar, en fólkinu sjálfu.

Mögulega er röksemdafærslan hans meira að segja röng; hugsanlega fer tekjulægra fólk oftar á "skyndibitann", en í slíku tilfelli hefði lækkun matarskatts þau áhrif að skyndibitinn yrði hlutfallslega dýrari en matur úr búð (þá vegur launakostnaður hærra en hráefniskostnaður, m.v. það sem er í dag)...

Geir said...

Gauti: Ertu ad segja ad eg se ad segja ad kvenfolk hugsi á einhvern "slæman" hátt? Thad yrdu tha thín ord! ;)