Hrós dagsins fær afgreiðslumaður (og líklega þar með eigandi) sjoppunnar "minnar", fyrir að lofa því að muna héðan í frá hvaða tegund af reyktóbaki ég kaupi, en einnig fyrir að lána mér tvær krónur um helgina sem ég borgaði daginn eftir.
Aukahrósið fær Guðmundur Magnússon fyrir að minna okkur, með sögulegum dæmum, á eilífðarmótmæli íslenskra vinstrimanna gegn einkaframtakinu.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Í mínum heimi fer meira fyrir mótmælum vinstri manna gegn sósíalískri stóriðjustefnu svokallaðra "íslenskra hægrimanna", en hinu.
Já þessar bölvuðu ríkisframkvæmdir, hvort þær sem felast í nýjum athöfnum eða viðhaldi núverandi athafna.. mér sýnist þessu öllu vera mótmælt. Annars þarft þú Árni ekkert að taka minn skilning á orðinu "vinstri maður" svo alvarlega. Þú ert þarna mitt á milli, vilt að ríkið skeini sumum sem það skeinir ekki í dag en ekki öðrum sem það skeinir í dag.
Ég tek þessu sem hrósi. Við munum vonandi einn dag starfa saman í ríkisstjórn og taka ærlega til hendinni. Segjum eftir 10-15 ár.
Post a Comment