Svona fyrir sjálfan mig að muna og aðra að sjá þá hér með eftirfarandi upplýsingar um flakk á mér á næstunni:
- Noregur núna frá sunnudagskvöldi til mánudagskvölds.
- Litháen 2.-5. maí
- Kannski og vonandi Ísland í lok maí - lengd Íslandsvistar óviss enn
- Kannski og vonandi og líklega Færeyjar í lok júlí í eina viku
Óvæntar heimsóknir til Köben mega gjarnan lenda á milli þessara tímabila! :)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Líst vel á svona færslur minn kæri, óþægilegt þegar þú týnist hehe.
Hvað með Roskilde festival - er það inni í myndinni?
Þrándur
Ekkert ákveðið. Sumarplanið er frekar mikil ringulreið ennþá.
Post a Comment