Saturday, May 28, 2022

2009-2022

 Mögulega kemur til greina að taka upp þráðinn á þessari síðu aftur. Hér hefur ekkert verið skrifað síðan í apríl 2009, fyrir 13 árum. Ýmislegt búið að gerast í millitíðinni:

  • Trúlofast, giftast og skilja
  • Eignast tvö börn
  • Flytja frá Kaupmannahafnar til Álaborgar og til baka til Kaupmannahafnar
  • Búinn að skipta um starf
  • Búinn að kynnast fullt af fólki og detta úr samskiptum við annað
Núna er tekinn við nýr kafli í lífi mínu, sem ég kalla fasa 3. Kannski ég fjalli um það einhvern tímann seinna.

No comments: