Thursday, February 03, 2005

Oops

Nei það fór nú ekki svo að ég myndi eftir símakortinu mínu. Ég mundi þó eftir símakorti frá mínu gamla íslenska símfyrirtæki, og var það kortið sem Sanne var með á sínum tíma. Númerið sem nær í mig er þá 6991431 en ekki eitthvað annað.

Tókst að koma með rúmlega það magn áfengis til landsins sem lög leyfa og tilefnin til að drekka það verða að verða næg. Ok!

No comments: