Tuesday, March 18, 2008

Páskahretið náði líka til Danmerkur


Sjáið bara hvað litla gatan sem ég bý í var fín í morgun!

Svo virðist sem 'global cooling' (sem vitaskuld er afleiðing 'global warming') hafi líka náð til Danmerkur (og þykka vetrarúlpan var því tekin fram á ný).

Örvar, muna húfu, trefil og hanska!

No comments: