Saturday, June 14, 2008

Hróaskeldu-miðinn er pantaður og greiddur!

Núna er bara að bíða eftir póstinum með miðann góða!

7 comments:

Gauti said...

Til hamingju með að vera kominn í góðra manna hóp þeirra sem eru að fara á Roskilde!:)

Soffía said...

*öfund*

Það eru komin nokkur ár síðan Hjalti tjáði mér að "á næsta ári" (þá sko) yrði ég orðin of gömul fyrir Roskilde... ég SKAL fara einu sinni áður en ég dey!!

Og takk fyrir síðast Geir, hressandi að hitta þig (og fleiri) um daginn :)

Geir said...

Soffía, ég býð þér bara með á næsta ári (gegn ósköp yfirstíganlegum skilyrðum).

Gauti said...

Við thurfum bara að safna í sjóð fyrir thig Soffía eins og við gerðum fyrir Hauk (sem kemur reyndar samt ekki). Thú tharft allavega ad koma einhvertíman á Roskilde!

Anonymous said...

Jahá strákar... líst vel á sjóð... þarf ekki að vera fjársjóður heldur ætti peppið að duga ;)

Stefnum á næsta ár!!! Eins gott þið pantið góðar hljómsveitir, ég skal sjá um veðrið ;)

Soffía

-Hawk- said...

Kem með eftir ár :)

Ætli ég geti rukkað þá inn það sem safnaðist í söfnuninni góðu?

Unknown said...

Haukur, allt sem safnaðist í ár fyrir þig þarft þú að bæta ofan á miðann þinn að ári og kaupa bjór fyrir þá í hópnum sem mæta þá...

Eina sem er sanngjarnt