Tuesday, November 04, 2008

Vinnuplássið minnkar frá degi til dags

3 comments:

Unknown said...

Ótrúlegt að á svona stórbrota tímum að nær ekkert hefur heyrst hér á blogginu frá þér og þínum hugleiðingum...
Bræðir lyklaborðið úr sér þegar þú ert kominn á skrið...?
Hérna er annars skopteikning sem minnti mig svo á þig og það sem þú talaðir um á Hróa, þegar ég sá hana...
http://ibdeditorials.com/IMAGES/CARTOONS/toon062607.gif

Geir said...

Ljómandi skopteikning!

Danir í vinnunni sjá mér fyrir öllum slæmum fréttum frá Íslandi, og drepa þar með áhuga minn á þeim með glottandi fésum sínum.

Blogglægð er mikil núna, en þannig er það stundum. Með nýrri græju eru samt kannski vonandi að koma nýir tímar!

Anonymous said...

Geturðu ekki hent inn fleiri skvísumyndum fyrir mig??? :)

sos