Saturday, March 05, 2005
ESB
Ef ég skil þennan texta um sögu Evrópusambandsins rétt þá var sambandið í raun ekkert annað en fríverslunarsvæði fram til ársins 1991 þegar Maastricht-samkomulaginu var þvingað ofan í kok aðildarríkjanna. Kannski það segi eitthvað um velgengni Evrópulandanna á heimsmælikvarða fram til ársins 1991, og eitthvað um fullkominn vanmátt gömlu veldanna í dag þegar alþjóðahagkerfið hleypir sífellt fleirum inn í alþjóðaverslunina. Evrópusambandið var góð hugmynd. Evrópubandið er vond hugmynd.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment