Hvað er svo að frétta? Eitt og annað. Karrieredagene verða prófaðir á morgun. Hver veit? Á sunnudaginn er fundur í Østerbro þar sem frjálshyggjumenn ætla hittast og ræða hugsanlegt framboð til danska þingsins í næstu kosningum. Ég ætla að mæta. Ég hlakka til.
Jafna dagsins:
Alþjóðavæðing = landamæri fátækra ríkja opnast = erlent fjármagn leitar til áður ónýttra svæða og atvinnumarkaða = fólk byrjar að vinna sig upp úr skítnum = millistétt byrjar að myndast = umhverfis- og stjórnmálavitund myndast = umgengni við umhverfið batnar. Klippum svo út alla milliliði og segjum:
Alþjóðavæðing = umgengni við umhverfið batnar.
Einhver rökfræðivilla í gangi eða stendur þetta?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ég "svaraði" þessum vangaveltum á Ósýnilegu höndinni,
http://blogg.frjalshyggja.is/archives/2005/03/auskoepun_og_um_1.php
en þú getur litið svo á sem ég hafi svarað á þessari síðu og haldið áfram að hugleiða hér ef eitthvað dettur þér til hugar.
Varðandi mengun í Bandaríkjunum:
http://www.ncpa.org/pi/enviro/april97e.html
Sárvantar að vísu almennilegar heimildir en svona er þetta líklega.
Góðir punktar Jón.
Post a Comment