Thursday, June 30, 2005

Jámm

Hefur einhver fengið það á tilfinninguna að þegar maður loksins ákveður að taka sér svo mikið sem EINN dag í frí þá hitti það á langversta daginn á öllu árinu þegar allt er að gerast á öllum vígstöðvum?

En ég kveð nú netheim í nokkra daga. Næstu skrif verða undir áhrifum timburmanna.

No comments: