Tuesday, November 29, 2005

Teiti

Lítil SMS-lota hefur verið tekin til að boða teiti á föstudaginn. Þeir sem fengu ekki SMS en finnst þeir hefðu átt að fá SMS eru hvort eð er að lesa þessi skrif, og ég sparaði mér því SMS'ið til viðkomandi.

No comments: