Thursday, February 15, 2007

Hasardagur

Mikill hasardagur loksins byrjaður að róast niður. Allir að biðja um allt í einu, og liggur jafnmikið á öllu. Held samt að þetta hafi nokkurn veginn hafist. Nú er að slappa af með eina skýrslu sem ég á að lesa yfir og láta síðan gott heita í dag.

Friðsælt (einka)símaleysi hefur hrjáð mig seinustu daga en tekur brátt enda (þ.e. friðsældin).

Úbbs tíminn rauk frá mér yfir skýrslulesningu. Yfir og út!

2 comments:

Anonymous said...

Í helstu fréttum er að 300 manns frá einstaklega frábæru fyrirtæki er að fara til Köben í apríl. Af þessum 300 manns eru ansi margar forkunnar fallegar einhleypar stúlkur. Gerðu veiðarfærin tilbúin!

P.s leið til þess að láta þig dreifa huganum frá ungfrú hringir endalaust með vandræðasögur og betl!

Kveðja Fjólan

Geir said...

Veiðarfærin verða tilbúin! Ég þakka góða ábendingu!