Thursday, February 22, 2007

Yfirlýsing: Ég svara ekki óþekktum númerum eða leyninúmerum

Hér með lýsi ég því yfir að ég svara ekki leyninúmerum eða númerum sem framkalla ekki nafn á skjá síma míns. Sért þú einstaklingur sem hyggst hringja í mig og ert með leyninúmer eða númer mér óþekkt þá ertu vinsamlegast beðin(n) um að senda SMS skeyti fyrst og upplýsa mig um komandi símtal.

4 comments:

Anonymous said...

Hehehe, þetta er svo agaleg klemma að koma sér í.

Bíddu bara, eftir næstu helgi muntu svara óþekktum númerum. & þá mun þessi ólánsdama ná í skottið á þér.

Ég hef lent í svona veseni aðeins of oft.

Geir said...

Fleira kemur til en einhver lufsa skal ég þér segja.

Unknown said...

Fæ ég höfundarrétt og stefgjöld af þessu?

Geir said...

Já en vittu bara það að ég hyggst ná eins litlum vinsældum og spilun og hægt er!