Thursday, June 02, 2005

Ehemm...

Jæja jæja vinnan er að komast í gang eins og sést á þessu fyrsta bloggi mínu á tíma míns nýja atvinnuveitanda. Alltaf gaman að lesa leiðbeiningar fyrir forrit sem ég hef ekki séð en grunar að líkist Ansys - bara ónotendavænna!

Nú hefur Jóns farið hamförum á minni ágætu ensku síðu sem virðist, fyrir utan Jóns auðvitað, laða að sér furðulegt samansafn af fólki. Alltaf gaman að vera hluti af heiminum - þ.e. þeim hluta hans sem kann ensku.

En áfram með f/sm-jörið...

5 comments:

Anonymous said...

Hard to learn easy to use er mun betra en easy to learn, hard to use.

Eru menn ekki annars að komast í gírinn fyrir Kelduna?

Besser

Geir said...

Gírinn er handan við hornið ójá!

Anonymous said...

Enska síðan þín er eins og oft áður sorp. Verkjar í hausinn þegar ég les hana... og þá langar mig að kveikja í einhverju.

Hvert ertu að flytja?

Burkni said...

Sammála Daða ...

Geir said...

Minni á ad enginn NEYDIST til ad lesa eitthvad gegn vilja sínum, nema skylduræknin sé theim mun sterkari ad lesa allt eftir alla sem madur thekkir, en vid thví er thá lítid ad segja/gera.