Tuesday, November 15, 2005

DJÖFULL

Pirringur er að byggjast upp á gríðarhraða núna, svo miklum að ég er byrjaður að gnísta tönnum og blóta upphátt við hvert áreiti.

Hvað er til ráða?

2 comments:

Anonymous said...

Fá sér kaffi og sígó !!!

Freyja

Anonymous said...

Fá sér að ríða..

... svo kaffi og sígó