Tuesday, November 01, 2005

J-dagur

Greinilegt að J-dagur nálgast óðfluga þegar yfirmaðurinn getur ekki hugsað um annað en hvar deildin hans eigi að hittast kl 20:59 á föstudagskvöldið til að drekka fyrsta jólabjór ársins.

Góð ábending í boði Tony Blair: "Quit blaming Bush. The U.S. Senate voted 95-0 against Kyoto during the Clinton Administration, and the U.S. participation would have had little effect on future emissions anyway." (#)

Annars er heilinn að mestu uppurinn í dag og kominn tími á eitthvað gjörsamlega heilalaust, eins og að skrifa design report.

1 comment:

Anonymous said...

Djöfull er ég til í jólabjór. Ha' en god J-dag!

Þrándur.