Saturday, September 02, 2006

Dagdrykkja er god

Netkaffihus eru sveittir stadir en naudsynlegir endrum og eins. Dadi sessunautur gæti ekki verid fallegri madur ef hann reyndi. Er kannski bjorinn og vodkinn ad tala nuna?

Stikkord:
Vinnuthynnka fimmmtu- og føstudag - La Fontaine fyrir kl 22 - Færeyingar - ibudin vægast sagt thjett setin - hardi diskur Svenna - typpid a Dada.

Frettir af islenskri politik eru alltaf fyndnar, barnalegar og heimskulegar. Dæmi: Steingrimur J kemst upp med ad kalla stil VG "gladlegan" og fa thad birt. Otrulegt.

Annars hef eg enga tholinmædi i internet nuna. Solin er komin aftur og solgleraugu eiga ad berast utandyra.

4 comments:

Anonymous said...

Þú ættir nú að útskýra betur þessi stikkorð - hvað er til dæmis málið með typpið á Daða??

Geir said...

Daði sjálfur er eflaust besti maðurinn til að útskýra það og líka sá sem hefur mestan áhuga á því!

Anonymous said...

hrmf.. katrín er líka að koma í haust..

Geir said...

Alveg rétt, ég setti það í símaminnið og þar með gleymdist það í hausnum. Eyði upplýsingunum úr símaminninu hið snarasta.