Monday, March 19, 2007
Spútnikþingmálið í dag!
Alþingi - Ferill máls 26. - 133. lþ. ("Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs)") er vægast sagt spennandi þingmál sem nær vonandi alla leið í gegnum Alþingi! Fastagestir á móti verða VG, nokkrir Samfóarar, einhverjir svokallaðir Frjálslyndir og kannski einn Framsóknarmaður. Vonandi sitja sem flestir af þessum leppalúðum hjá. Áfram áfengi!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Þú ert greinilega í útlöndum.
Málið var blásið af, þar sem VG voru búnir að hóta málþófi.
Hvernig orðaði Davíð þetta aftur ?
-Já, "afturhaldskommatittir"
Umorðun: SEM BETUR FER er ég í útlöndum!!
Post a Comment