Monday, June 11, 2007

Ábending til ferðalanga



Ég fagna hreinlega slæmri veðurspá í Danmörku. Þessi hiti og raki meginlandsloftslagsins er ekki fyrir íslenskan skrokk að þola (bjórlaus).

2 comments:

-Hawk- said...

Eins gott að það verði gott þegar ég kem eftir nákvæmlega viku.

Geir said...

Úff ef þú bara vissir. Maður fær lit í skugganum núna!