Tuesday, November 27, 2007

Bara svo þið gleymið því ekki hvernig ég lít út

5 comments:

Gauti said...

Líst vel á myndarlegt yfirvaraskeggið:)

Ingigerður said...

hjúkktit, eins gott að þú settir þessa mynd inn. Var algjörlega búin að gleyma hvernig þú lítur út!
:) kv. uppáhalds frænka

Burkni said...

Andskotinn- ég sem var búinn að gleyma hvernig þú lítur út!

Ómar Ómar said...

Þetta er fjandi myndarleg motta. Erum við að tala um að ég sé loksins kominn með afsökun til að safna mottu aftur :D ???

Geir said...

Ómar, já!