Með skjálfandi hendur (sennilega vegna afeitrunarbaráttu líkamans) ætla ég að reyna koma niður helstu punktum helgarinnar og bæti sennilega við listann eftir því sem fleira rifjast upp.
- Penge for øl
- Týnast í hverfinu mínu
- Amager strand
- Reyna ná í Tobba
- Fríkort í dauðaspaðann (sem aldrei nýttust)
- Prumpa á Hjalta
- Móbíja Gauta
- Sofna í stigagangi
- Reyna sofna út á götu - ítrekað!
- Sofna á heimleiðinni og Hjalti fyrstur heim
- Rúnkbann og mikil gredda
- Gauti að laga klósett er ekki góð hugmynd
- Haugarnir haugast
- Sídeyjandi tölva
- Ósk elskan, vinsæl af ferðamönnunum
- Drekka öll kvöld og alla helgardaga (allan daginn) frá miðvikudagskvöldi
- "Ég er til í þetta!"
- Enginn Dauðaspaði með Hauki! (fastur í Ishøj)
Sjáum svo til með fleiri minningarbrot. Mér finnst eins og gullmolarnir hafi fæðst á hverjum klukkutíma og því erfitt að henda reiður á öllu!
Ég þakka mínum frábæru vinum fyrir frábæra helgi! Megi örlögin leyfa að hún verði einhvern tímann á einhvern hátt endurtekin!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ég hef ekki djammað seinustu tvær helgar, eða síðan 9. júní, alveg hreint yndislegt að drekka ekki. Enginn skandall, engin þynnka. Bjúdífúl.
Lúxus sem stendur hreinlega ekki til boða hjá mér í nokkrar vikur enn! En að þurrkun er stefnt þegar dregur nær hausti...
Ertu að koma klukkan 17:00 á morgun, ef svo er get ég sótt þig á völlinn. Láttu mig endilega vita.
Post a Comment