Wednesday, August 01, 2007

Plögg

Næstu tvær vikur býðst öllum þeim sem panta bækur úr Bóksölu Andríkis eins árs ókeypis kynningaráskrift að hinu ómissandi tímariti, Þjóðmálum.

Sem áskrifandi tímaritsins get ég bara mælt með bókakaupum á bóksölunni!

Annars er það helst í fréttum að ég gæti hugleitt að hugsanlega henda inn örlítið persónulegri færslu inn á þessa síðu í mjög náinni framtíð.

No comments: