Saturday, February 18, 2006

Ingigerður frænka, blessi hana, klukkaði mig og ég tek kallinu enda verð ég að vinna svolítið harðar að því að gera þessa síðu sjálfhverfari en hún er í dag.

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:
- Byggingaverkamaður
- Eftirlitsmaður
- Aðstoðarmaður á hjúkrunarheimili
- Verkfræðingur

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Árbæjarhverfið góða
- Rauðarárstíg, rétt hjá Hlemmi
- Kaupmannahöfn
- Kópavogur, fyrsta mánuð ævi minnar

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- American Dad
- Family Guy
- Frasier
- Seinfeld

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Malasía/Singapore/Bali
- Benidorm
- New York
- Ísland

Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíður):
- Vefþjóðviljinn
- Spjall og blogg félagsins góða
- Mises.org
- News.google.com

Fernt matarkyns sem ég held uppá:
- Allt af hinni íslensku sauðkind
- Allt úr eldhúsi ömmu+mömmu
- Allt sem heitir skyndifæði
- Allt með mikilli sósu

Fjórar bækur sem ég [held uppá]:
- Atlas Shrugged
- Íslendingasögurnar
- Góði dátinn Sveijk
- Hobbit+LOTR

Fjórir staðir sem ég vildi vera á núna:
- Einum meter aftar í rúminu mínu
- Vinnunni í miklum hasar
- Góðu teiti
- Í heitum pott án klæða en með bjór

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
- Siggi
- Palli
- Stína
- Lísa

No comments: