Net-thorstinn tok yfirhøndina i kvøld og thad auk gods hvata leiddi mig inn a netkaffihus. Eg kann samt ekkert ad sitja a svona stad lengur. Vonlaust ad sitja fyrir fram tølvuna i buxum og finnast einhvern veginn timinn alltaf vera renna ut. Eg kann ekki ad sørfa undir pressu.
Rakst tho a magnada tilvitnun: "Hægrimenn virðast einhverra hluta vegna vera mun vantrúaðri á gróðurhúsaáhrifin en vinstrimenn. Þetta er einkennilegt þar sem um hreina vísindaspurningu er að ræða." Ef umrædan væri bara svona einføld ad hrein visindi hefdu alltaf yfirhøndina. Tha væri t.d. buid ad utryma sosialisma og felagshyggju og fullyrdingum um ad kapitalismi hafi valdid "alvarlegum afleiðingum fyrir verkafólk" i neikvædri merkingu (alvarlegri lifskjarabætingu vissulega). Veldur madur afleidingum?
Deit med Ingimar um helgina komid a blad. Goooooott. Ef eg næ ad henda einni Ósk og einum Óla med tha væri thad ekki verra.
Pandora.com er yndislegt internet"utvarp". Jafnvel betra en nokkurt diskasafn. Postnumer i USA er reyndar krafa en 90210 svinvirkar svo um ad gera og nota thad.
Island nalgast. Liklega liggja 50-60 vinnutimar a milli min og hreinnar samvisku fyrir ferdalag en vaninn er nu sa ad fara i fríid med ohreina samvisku og eg byst ekki vid neinum breytingum a thvi ad thessu sinni.
Hrós dagsins fær Arnar fyrir ad vera ákaflega heilsteyptur og vandadur madur.
Diss dagsins fá Frakkar, aftur, fyrir ad vera skítugir lúsablesar.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Djöfull er manni farið að hlakka til að sjá rassgatið á þér.
Mér finnst þetta reyndar góður punktur um að gróðurhúsaáhrifin snúist um vísindi.
Og hvað er þetta með þig og Frakka allt í einu? Ertu að taka þátt í þessu bandaríska Frakkahatri sem er líklega einkum tilkomið vegna stríðsstuðningsleysis þeirra:) ...vá hvað ég efast um að þetta orð sé til. Örri.
Frakkaóþol mitt kemur eingöngu til af því að ég er að vinna í verkefni fyrir franskan kúnna. Lengri útgáfa kemur síðar.
Innbyrðis umræða vísindamanna um gróðurhúsaáhrifin er e.t.v. á vísindaplaninu en umræðan í fjölmiðlum er það ekki. Sú umræða er byggð á samantektum á samantektum á samantektum á þykkum skýrslum (já, ráðherra) þar sem orð eins og "kannski" verða að "öruggt".
Hlakka sömuleiðis til að sjá þitt rauða rassgat!
Post a Comment