Friday, December 29, 2006

Helgi dauðans

Helgin er hafin og sú verður hressandi.

Í dag:
Kaffihús - frændsystkynapartý - partý hjá Hlyn - partý í Þingholtunum? - bærinn (Barinn?).

Á morgun:
Mikill uppsetningardagur með systkynum og mömmu heima hjá mömmu - innflutningspartý - bærinn.

Á gamlársdag:
Borða hjá mömmu - brenna - horfa á flugelda - partý?.

Nýársdagur:
Matur hjá pabba.

Hljómar eflaust ekki mjög þétt planað í eyrum 300%-planaða fólksins en mér þykir nóg um. Lifrin verður kvödd með kveðjuathöfn í kvöld, kreditkortið nær líklega bræðslumarki og líkaminn allur sendur 50 ár fram í tímann.

No comments: