Thursday, December 21, 2006

Ísland nálgast

Nú styttist í flugið til Íslands. Lending rétt eftir miðnætti (í kringum hálf-eitt leytið). Sennilega er ekki skynsamlegt að plana eitthvað djamm sökum gríðarlega lélegra og lögbundinna lokunartíma í Reykjavík á virkum dögum og ég verð aldrei kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en um 1-2 leytið hvort eð er. Jæja það er í lagi.

Símanúmerið verður væntanlega hið gamla og góða 6948954. Ég held að ég hafi fundið rétt SIM-kort í morgun.

SJÁUMST!

No comments: