Friday, December 09, 2005

Úff

Svei mér. Ef ég hefði viljað vinna við að hlaupa á milli manna og skrifstofa í æðiskasti og stressi þá hefði ég byrjað að æfa hlaup með Burkna og sleppt þessari háskólavitleysu.

Samt stuð.

1 comment:

Burkni said...

Aldrei of seint ...