Monday, December 19, 2005

Jólagjöfin í ár...

..er kapítalismi.

Að hugsa sér að vinstrimenn séu nú að mótmæla misbeitingu pólitísks valds (sem er eitthvað sem fylgir pólitísku valdi) og hvetja einkaframtakið í góðgerðarstarfsemi áfram (án þess að heimta ríkisafskipti í leiðinni). Er hægrisveifla í gangi?

No comments: