Thursday, December 01, 2005

Fjórar!

Í dag byrja hvorki fleiri né færri en fjórir kvenmenn á vinnustaðnum, og ein virðist í fljótu bragði ætla komast í stafrófið mitt. Til leiks er kynntur Kvenmaður D, sem í raun ætti samt að fá bókstafinn B ef fyrsta "glimpse" lýgur ekki að mér.

No comments: