Tuesday, February 21, 2006

Sjálfhverf færsla dagsins: Hvað geri ég eiginlega?

Hvað geri ég í vinnunni? Ég "hanna rör" er hið gríðarlega óspennandi, ósexý svar. Mest fyrir sjálfan mig en einnig fyrir hugsanlega forvitna ætla ég nú að linka á nokkrar myndir sem sýna hvað olía- og gasvinnsla í sjó snýst um þegar kíkt er undir yfirborð sjávar:
Þekki þetta verkefni ekki en myndin er flott.
Heilmikil vinnsla hér.
Eitt af nýlegri verkefnum atvinnuveitandans. Mig grunar að ég dragist inn í það fyrr en síðar.
Góður tengill fyrir mig að skoða betur.

Það er heilmikið mál að mergsjúga jarðskorpuna af olíu og gasi. Sérstaklega á meðan olíuverð er í himinhæðum.

2 comments:

Anonymous said...

Ef ég er með leiðinlegan viðmælanda og er spurður um starf hef ég svarað: "Ég vinn skrifstofuvinnu, dæmigert kyrrsetustarf, en mér líkar vel"...

Í samanburðinum rúlar Jói ýtustjóri...
og kann ég vel við það.

Þrándur.

Ingigerður said...

Úúú spennandi! Örugglega aðeins meira spenanndi heldur en "sko, ég er að fara að kaupa mér íbúð og vantar lán.."