Wednesday, December 06, 2006

Gula slangan


Hér sést inn í eina af þessum gulu slöngum sem borga launin mín. Gríðarlega spennandi ekki satt!? Já, mig grunaði það.

7 comments:

Burkni said...

Er fimmþúsundköllum semsagt dælt gegnum slönguna og ofan í vasa þinn?

Geir said...

Árás brandarakalla og -kvenna á síðuna mína, hjálp!

Anonymous said...

Hehehehehe, ég hló.

-Hawk- said...

Er ég sá eini sem sé eitthvað dónalegt út úr þessu...??? Já ætli það ekki... ég er alltaf öðruvísi en allir :(

Geir said...

Haukur minn ef þú vissir bara hvað fagmálið hjá mér er opið fyrir kynlífstengdum orðaleikjum!

"En tryksæt og våd annulus har en stor risiko for at burste hvis spændningen i kappen bliver for stor", er til dæmis setning sem gæti komið upp á fundi milli mín og einhvers virðulegt olíufyrirtækis.

Burkni said...

Hvernig ferðu eiginlega að því að drepast ekki úr hlátri á fundum?

Geir said...

Því miður venst maður orðanotkun vinnustaðarins mjög fljótt og hættir að pæla sérstaklega í því tvíræða nema leggja sig fram við það (sem ég geri).