Tuesday, September 11, 2007

Fjögur af fjórum!

Hver segir að langur og leiðinlegur dagur geti ekki orðið að góðu kvöldi mikillar uppskeru? Ég reyni nú yfirleitt (í seinni tíð) að forða ykkur ágætu lesendum þessarar síðu frá pólitík en að þessu sinni stenst ég ekki freistinguna.

Eftirfarandi hef ég uppfært í kvöld:
Þessa síðu.
Ósýnilegu höndina.
Moggabloggið.
Ice and fire of thoughts.

Njótið vel, sama hvað!

No comments: