Wednesday, December 21, 2005
Ísland nálgast
Ég fann SIM-kortið mitt fyrir númerið 694 8954, svo það verður númerið mitt á Íslandi næstu tvær vikur. Ekki reikna með að ég sé búinn að skrifa númerið þitt inn (er með mörg SIM-kort og marga lista yfir símanúmer og hef enga stjórn á þessu, en þú ert að sjálfsögðu sú manneskja sem ég vildi helst hafa á skrá hjá mér svo ekki taka það neitt nærri þér). Skrifaðu undir ef þú sendir SMS, og kynntu þig ef þú hringir. Þá ert falleg manneskja.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
velkominn á klakann - Rebekka
Post a Comment