Tuesday, December 06, 2005

Takk fyrir mig!

Ég vil þakka mjög svo ágætu fólki fyrir mjög svo ágæta helgi. Ágæti helgarinnar mælast t.d. í því að í dag á þriðjudagssíðdegi er ennþá mjög sterkur vottur af þynnkueinkennum og slappleika eftir í skrokknum og ég er ennþá að brosa upp úr þurru yfir ýmsum atvikum sem áttu sér stað. Leiðinlegt þó með fótmeiðsli verðandi Fjónarfélaga míns.

Stikkorð fyrir eigin minningavarðveislu: Kofafyllerí heima (bannað að reykja í stofunni), Austurgata, Tívolí er snilld og jólaálfar eru perrar, glögg, taka Arnarinn á þetta, leigubílar (margir), Pizza Vesuvio mötuneytið, re-fill á minibarinn, The Ultimate Guide to...,

Í kvöld er svo leitin að hinum fullkomna sambýling og örlítil knattspyrna. Vonandi skolast þynnkan niður.

4 comments:

Anonymous said...

JEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEE!

Anonymous said...

gott rokk

Anonymous said...

Nú þarftu að fara safna kröftum fyrir okkar heimsókn.

Burkni said...

dittó á Arnar og takk sömuleiðis ... bíddu þar til þú sérð myndirnar, sjæt!!