Í dag má segja að batteríin séu alveg sæmilega óhlaðin enda búið að leggja mikið á skrokkinn yfir helgina hvað svefn og ýmsa neyslu varðar. Hvernig hleður maður batterí? Ruslfæði, gos og gláp á eitthvað heiladautt? Nú eða hrista af mér slenið hvað hreingerningar á þessu heimili varðar. Eða bara sofa meira? Vandasamt val hér á ferð.
Þessi færsla fjallar ekki um neitt og ég ætla ekki að breyta því.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Komst uppí 15.level! Ég er hooked!
Farðu varlega elsku frænka því annars byrjar þetta að koma niður á vinnu, fjölskyldu og vinum! :)
Post a Comment