Sunday, May 13, 2007

Klemma karlmannsins

Kvenmanni sem er mismunað eftir kynferði er sagt að kæra, því annars náist aldrei jafnrétti í raun.

Karlmanni sem er mismunað eftir kynferði er sagt að halda kjafti, því ef hann kærir þá munu aðrir karlmenn kalla hann kellingu.

Pólitískur rétttrúnaður getur verið ansi snúinn stundum.

5 comments:

Anonymous said...

Þið eruð eintómar sjellingar eins og þeir segja í Færeyjum
B.

Anonymous said...

æjæj Sjálfstæðisflokkur í samstarf með Framsókn. Kemur það einhverjum á óvart?

Geir said...

Humms þínar heimildir eru greinilega betri en mínar (heimasíður íslenskra fjölmiðla). Hugsanlega gleypa vinstrimenn framsókn gegn því að styðja álver og rolluframleiðslu.

Anonymous said...

Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn vinnur að sömu hugmyndafræði og er ekki hægt að slíta í sundur.

Geir said...

Árni, þú verður seint kallaður ófrumlegur stjórnmálaskýrandi! Hlutdrægur kannski, en ekki ófrumlegur.