Sunday, May 06, 2007

Tvífari dagsins


Tvífari dagsins er merki Picasa vefmyndakerfis Google, og merki Íslandshreyfingarinnar. Ef bara að Íslandshreyfingin hefði geta fundið not fyrir gula og fjólubláa litinn. Þá hefði ekki þurft að breyta neinu!

4 comments:

-Hawk- said...

Var logo-unum víxlað viljandi :)

Samt góð pæling

Geir said...

Viljandi já. Það er víst stíllinn á svona tegund innleggs.

Valli said...

Þú varst þá væntanlega ekki búinn að sjá þetta, búandi í útlandinu og allt það :

http://www.ess-home.com/

Geir said...

Magnað!