Monday, May 14, 2007

VARÚÐ! EKKI FYRIR KLÍGJUGJARNA!

Ég kafnaði næstum því úr hlátri þegar ég sá þetta. Mæli með því að klígjugjarnir smelli EKKI á afspilunartakkann! Alls, alls, alls ekki! Já, og ekki horfa á þetta í vinnutölvunni eða þar sem fólk sér á skjáinn ykkar.

Lýkur hér með fyrirvörum og viðvörunum.

No comments: