Munurinn á því að rölta um bæinn með mömmu sinni annars vegar og kærustunni hins vegar er sá að sú fyrri vill stanslaust vera gefa manni pening á meðan hin síðari er stanslaust að biðja um pening. Dagur með báðum saman skilur mann því eftir nokkurn veginn á núllinu.
No comments:
Post a Comment