Wednesday, July 06, 2005

*Smack*

Ég fæ næstum því í'ann þegar Vefþjóðviljinn er að tæta í sig fréttamenn sem búa til æsifrétt úr engri frétt. Antí-Bandaríkjaáróðurinn í Evrópu er orðinn að einhverju furðuverki. Hver skilur þessa vitleysu?

Enn er ég aumur í öxlum og baki eftir helgina, og enn er ég hás, en ég er að verða tilbúinn í heimsókn frá múttu á morgun. Síðan er eitthvað með hitaköst sem ég fæ við og við, þó meira í gær en í dag. Þynnkuleifar eða danskt loftslag?

Veit einhver um góða og stabíla netútvarpsstöð? You know what I like...





No comments: