Ef ég byggi á Íslandi þá hefði "wifebeater" líklega aldrei fengið að storma svona óvarinn fram á netvöllinn. Er það merki um ofsóknaræði í mér eða eðlilegan ótta við íslensku smásálina?
Hefur einhver séð eitthvað eftir mig í Fréttablaðinu á seinustu 7 dögum eða svo? Ég hef leitað en ekkert fundið. Annars er DV í dag eða á morgun með hin vikulegu 200 orð mín (að undantekinni einni viku af ástæðum sem allir ættu að þekkja).
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Þú verður samt að athuga það að karlrembur eru í miklum meirihluta lesenda þessarar síðu svo það er ólíklegt að þú náir að kynda e-t ófriðarbál nema e-r verði svo góður að setja þetta á b2.is ...
btw þá þekki ég ekki ástæðurnar sem allir ættu að þekkja ...
Ég lifi til að skemmta mínum ágætu lesendum, en lesenum b2.is vil ég ekki skemmta!
Ég orðiði DVdæmið illa; ég hætti að skrifa fyrir þá eftir barna"misnotara"þvælun en lét mig hafa það aftur eftir ritstjóraskiptin (og nýjan díl) svo það var bara ein vika sem datt út.
Ef þú lifir til að skemmta lesendum (vona að ég falli í 'ágæta' flokkinn) þá hættirðu með þetta pólitíska sorp og froðusnakk og ENDURINNLEIÐIR STÚLKU DAGSINS!!!! Mjög einfalt!
Post a Comment