Tuesday, January 31, 2006

Setning dagsins

Setning(arbútur) dagsins er skrifuð í bækling sem nýi starfsmaðurinn í deildinni minni fær afhentan á morgun:

Din mentor er Geir Agustsson...

7 comments:

Burkni said...

Þú veist að þá er skylda að íklæðast kufli með hettu og ávarpa viðkomandi "My young padu'uan" ...

Anna skvísindakona said...

Ehehehe, kenndonum allt sem þú kannt.

Við þurfum fleiri Geir Ágústssyni.
Tvímælalaust.

Geir said...

Þetta er allt á góðri leið börnin mín. Hann verður samt erfitt verkefni - drekkur ekki kaffi, notar ekki tóbak, er í skyrtu og með snyrtilega hárgreiðslu, og ég held að mynstrið sé komið í ljós.

Anonymous said...

Obbobbobb.. er þetta tvífari Burkna?

Þrándur

Geir said...

Nei alls ekki, bara þrennt af fernu getur átt við Burkna og þetta eina sem skilur að skilur að á svo dramatískan hátt að hitt þurrkast út í samanburðinum.

Lesist: Burkni drekkur svo mikið kaffi að honum er fyrirgefið tóbaksleysið, skyrtan og hárgreiðslan.

Anonymous said...

Held að það sé ekki fræðilegur möguleiki að fá betri fyrirmynd í einu og öllu.

Burkni said...

Wrrrarrr ... Þrándur ég shkal mæta þér í hringnum, ekki á shkyrtu heldur hlýrabol!

Arnar: það er rétt, ég er góð fyrirmynd :D