Friday, January 20, 2006

Komandi viðburðir

Á döfinni eru nokkrir viðburðir sem lesendur þessarar síðu munu fá að njóta:
- "Wifebeater" snýr aftur, reiðari en nokkru sinni fyrr.
- Once on print, þá verður Fréttablaðsgrein og DV-pistill gert aðgengilegt lesefni (vei!).
- Mun mikil aukning á allskyns bloggeríi, skriftum, síðum á mínum vegum og annað mun væntanlega eiga sér stað þegar tölvuaðgengi verður orðið ótakmarkað.
- Myndum af MÉR á tölvutæku mun stórfjölga. Húrra fyrir því.

2 comments:

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anonymous said...

Ég fagna.