Það gæti því verið helsta skýringin á því hve [VG] vegnar vel í skoðanakönnunum um þessar mundir að allar breytingarnar á efnahagslífinu sem hann hefur barist gegn á undanförnum árum, einkavæðing, skattalækkanir og aukið viðskiptafrelsi, hafa skilað sér í aukinni velmegun.Kannski það bara!
Velmegunin er orðin svo mikil að menn telja sig jafnvel hafa efni á að kjósa vinstrigræna. (#)
Sunday, May 28, 2006
Tilvitnun dagsins
Er þetta ástæðan fyrir góðu gengi vinstriflokkanna í mesta góðæri Íslandssögunnar?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment