Monday, May 01, 2006
Sykursæt vika
Vissara að bursta tennurnar vel í þessari viku. Tveir í deild minni búnir að vera hér í 3 mánuði í þessari viku sem þýðir að annar gaf sætabrauð í dag og hinn gefur á morgun. Yfirmaðurinn snýr aftur frá fríi/lokaverkefnisskrifum á miðvikudag sem hlýtur að þýða að hann gefur sætabrauð. Á fimmtudaginn er kaka í mötuneytinu og á föstudaginn fagnar einn því að hafa verið hér í eitt ár. Skemmtileg hefð þetta verð ég að játa.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment