Saturday, May 26, 2007

Mottan komin

Þá er komin motta. Næsta skref er að kaupa augnháralitunareitthvað og dekkja hana aðeins. Þessi fjárans sól (sem reyndar er farin núna) upplitar svo rosalega.

9 comments:

Anonymous said...

Hahaha kallinn reiður og ógnandi. spurning um að þú fáir þér outfit í stíl.


Sætastur....

Anonymous said...

JEEEEEEEEEE !!!!! ...hryllilega er ég sáttur við brósa. Nú er enn meiri hvatning til að halda minni lengur. Djöful erum við með rétt andslitsfall í svona fallega mottu. Nú þurfum við bara að fá pabba með í stílinn :P

-Hawk- said...
This comment has been removed by the author.
-Hawk- said...

Er það skynsamlegt? Þú gætir farið að líta svona út

:)

Anonymous said...

Nú eða svona

Anonymous said...

Nú vantar bara wifebeater bolinn og lúkkið er fullkomnað.
Hlakka til að hitta þig og mottuna 6. júní

Unknown said...

Ég vil að Hlynur safni líka í mottu eins og ég er byrjaðu á.

Síðan förum við allir 3 til Tallahasse, Ohio í wifebeater bolum!

Anonymous said...

Nei, mer líst MJÖG illa á þessa hugmynd ad þið séuð ad safna mottu, þetta er EKKI flott !!!

Anonymous said...

Er komin pressa á mig að ég safni einhversstaðar víst báðir mínir bræður eru farnir að safna munnhári??
Mér líst ekkert á þetta...